Episodes

Monday Jul 22, 2024
Monday Jul 22, 2024
Nú verður ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Hefst nú David Bowie maraþon sería í Djúpinu.
Þessi ótrúlegi listamaður átti alveg stórmerkilegan feril og eru nánast engar líkur á því að önnur eins stórstjarna muni nokkurntíma stíga fram aftur.
Þáttur 1.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Monday Jul 22, 2024
Monday Jul 22, 2024
HAM special.
Í þessum þætti er farið ofan í saumana á fyrstu árum hljómsveitarinnar HAM,
en sveitin gaf út Hold 1988 og Buffalo Virgin 1989.
Síðar komu út nokkrar live og safnplötur áður en sveitin hætti árið 1994.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Monday Jul 22, 2024
Monday Jul 22, 2024
Í síðasta þætti var farið yfir sögu plötufyrirtækisins Grammið hér á Íslandi. Í þessum þætti er farið yfir enska plötufyrirtækið Rough Trade sem setti mark sitt á tónlistariðnaðinn í englandi alveg frá 1976.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Monday Jul 01, 2024
Monday Jul 01, 2024
Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist.
Í þessum þættir er fjallað um Grammið, þ.e.a.s plötufyrirtækið og verslunina.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Wednesday Jun 26, 2024
Wednesday Jun 26, 2024
Það eru til goðsagnir og svo eru til menn eins og Iggy Pop. Stærri en allt.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Wednesday Jun 26, 2024
Wednesday Jun 26, 2024
Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist.
Hina merku sveit Utangarðsmenn þarf vart að kynna, en hér er þó farið á dýptina í þeirra sögu.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Monday Jun 10, 2024
Monday Jun 10, 2024
Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist.
Í þessum þætti verður farið í saumana á tónlistarstefnunni svartmálm, eða black metal sem má segja að hafi fæst á Englandi en hafi sprungið út í Noregi áratug síðar.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Monday Jun 10, 2024
Monday Jun 10, 2024
Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist. Hinn íslenski Þursaflokkur er krufinn í þetta skipti.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Friday May 31, 2024
Friday May 31, 2024
Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist.Í þetta sinn var farið djúpt í saumana á bresku punk sveitinni Discharge, en hún ól af sér undirflokkinn crust punk ásamt trommutakt sem ber nafnið D bítið.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Wednesday May 22, 2024
Wednesday May 22, 2024
Í þetta sinn er hið íslenska sveitaball krufið, frá víkivökum á 18. öld fram til ársins 2024 í Eldborgarsal Hörpu.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is