
Monday Feb 24, 2025
Djúpið 47. Þáttur
Hér förum við í prototype glam rokk, Detroit motor city rokk, og hvað varð til þess að hljómsveitin Ramones varð til, sem mögulega bjó til pönkið og hverju breytti tilvist Ramones í rokksögunni.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/b9078243-2c89-4ed0-9236-348cba225f7a-1740067509749