
Friday Jan 31, 2025
Djúpið 44. Þáttur
Rokk tónlist hefur lengi þótt vera skítug tónlist, en ein sveit þótti þó allltaf aðeins meira skítug en hinar.
Vörtur, skotfærabelti og leðurjakkar.
Saga Motörhead.
Hægt er að hlusta á þáttin með tónlist inná Vísi:
https://www.visir.is/k/8c4d5222-68de-4946-80f4-382572e502e6-1738253109131/djupid-44.-thattur