Thursday Nov 21, 2024

Djúpið 34. Þáttur

Góðir upptökustjórar, eða pródúserar hafa alltaf fylgt tónlistarfólki, og eru sumir frægari aðrir. Í síðustu viku tókum við fyrir Rick Rubin, og að þessu sinni er annar frægur upptökustjóri tekinn fyrir, Tony Visconti.

Hann vann t.d. með T-Rex, David Bowie og Thin Lizzy.

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125