Monday Jun 10, 2024

Djúpið 10. Þáttur

Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist.

Í þessum þætti verður farið í saumana á tónlistarstefnunni svartmálm, eða black metal sem má segja að hafi fæst á Englandi en hafi sprungið út í Noregi áratug síðar.

 

Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125