Djúpið

Djúpið er á dagskrá X-ins 977 alla föstudaga á milli kl. 14 og 16. Stjórnendur eru Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

4 days ago

Í þetta sinn er hinn sögufrægi tónleikastaður CBGBs í New York tekinn fyrir og ýmsar sveitir sem tengjast ræflarokki á austurströnd Bandaríkjanna.
"Ræflarokkið er mest á Astor Place og St Mark´s Place. Þar ber fólk marglitt hár, leðurföt og stálkeðjur. Og þangað fara ferðamenn til að stara úr sér augun."
- Jónas Kristánsson 

Djúpið 5. Þáttur

Monday May 06, 2024

Monday May 06, 2024

Forsaga þungarokks á Íslandi, annar hluti, árin 1985 til 1995. Hér hefst köfunin á Flames of Hell sem stofnaðir voru 1983, og gáfu út sína einu plötu 1988.
Farið er svo í stutta sögu speed metal á Íslandi með Bootlegs, en dauðrokkið tók fljótt yfir.
Flames of Hell falla inn í fyrstu bylgju af svartmálmi, en önnur bylgja svo með Sólstöfum árið 1995.

Djúpið 4. Þáttur

Monday Apr 29, 2024

Monday Apr 29, 2024

Í þetta fara þeir Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason yfir forsögu þungarokks á íslandi. 1975 - 1985. Næsta tímabil er svo væntanlegt.

Djúpið 3. Þáttur

Monday Apr 22, 2024

Monday Apr 22, 2024

Í þetta sinn kafa þeir Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason ofan í Rokk í Reykjavík tímabilið sem hefst með Fræbblunum í Kópavogi 1978 og endar með Melarokki 1982. 

Djúpið 2. Þáttur

Thursday Apr 18, 2024

Thursday Apr 18, 2024

Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara í neðansjávarköfun í djúpinu og þetta sinn hefst sagan í rakarastól Villa Valla á Ísafirði og endar með dauða Sid Vicious í New York.

Djúpið 1. Þáttur

Thursday Apr 18, 2024

Thursday Apr 18, 2024

Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara í neðansjávarköfun í djúpinu og í þetta sinn er saga ensku sveitarinnar Killing Joke rakin og tenging þeirra við Ísland.

Image

Your Title

This is the description area. You can write an introduction or add anything you want to tell your audience. This can help potential listeners better understand and become interested in your podcast. Think about what will motivate them to hit the play button. What is your podcast about? What makes it unique? This is your chance to introduce your podcast and grab their attention.

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320