Episodes

4 days ago
4 days ago
Jim Steinman var oft kallaður Wagner rokksins.
Þessi óperu prins var þekktur fyrir stórbrotin og epísk lög, og var til dæmis aðal lagahöfundur Meat Loaf.
Jim Steinman hefur selt yfir 190 milljónir platna,
það er að segja þær sem hann tók þátt í að semja eða framleiða.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/35581b41-0ed4-4dae-9f6b-47ae0fcb5166-1741277108044

Monday Mar 03, 2025
Monday Mar 03, 2025
Af hverju eru ekki jafn margir kvennkyns trommuleikarar og kvennkyns söngvarar?
Við fórum á dýptina í sögu kvennarokks.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/f609a31e-35ee-446b-b38f-8706a20d595c-1740672309360

Monday Feb 24, 2025
Monday Feb 24, 2025
Hér förum við í prototype glam rokk, Detroit motor city rokk, og hvað varð til þess að hljómsveitin Ramones varð til, sem mögulega bjó til pönkið og hverju breytti tilvist Ramones í rokksögunni.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/b9078243-2c89-4ed0-9236-348cba225f7a-1740067509749

Monday Feb 24, 2025
Monday Feb 24, 2025
Agnetha Fältskog, Björn Ulvaeus, Benny Andersson, og Anni-Frid Lyngstad.
Björn og Benny hafa stundum verið nefndir Lennon og McCartney Svíþjóðar, ekki hafa margir náð að semja meira hágæða popp en ABBA.
Saga ABBA. Part 2.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/bc9bbbc8-06a6-4493-826e-47a978ac813a-1739462707753/djupid-46.-thattur

Monday Feb 10, 2025
Monday Feb 10, 2025
Agnetha Fältskog, Björn Ulvaeus, Benny Andersson, og Anni-Frid Lyngstad.
Björn og Benny hafa stundum verið nefndir Lennon og McCartney Svíþjóðar, ekki hafa margir náð að semja meira hágæða popp en ABBA.
Saga ABBA. Part 1.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.is
https://www.visir.is/k/c85bef19-afce-41d5-bf09-1552eaad7740-1738857909646

Friday Jan 31, 2025
Friday Jan 31, 2025
Rokk tónlist hefur lengi þótt vera skítug tónlist, en ein sveit þótti þó allltaf aðeins meira skítug en hinar.
Vörtur, skotfærabelti og leðurjakkar.
Saga Motörhead.
Hægt er að hlusta á þáttin með tónlist inná Vísi:
https://www.visir.is/k/8c4d5222-68de-4946-80f4-382572e502e6-1738253109131/djupid-44.-thattur

Friday Jan 31, 2025
Friday Jan 31, 2025
Rokktónlist hefur alla tíð þótt hættuleg tónlist, við fórum á dýptina varðandi glæpamenn í rokki.
Hægt er að hlusta á þáttinn á Vísi með tónlist:
https://www.visir.is/k/f4d93aff-b42f-4516-a4ae-8f0c3b2a6d3d-1737648309275/djupid-43.-thattur

Monday Jan 20, 2025
Monday Jan 20, 2025
Frá Basildon á Englandi kemur ein merkasta sveit Bretlandseyja, Depeche Mode.
Hér verður farið í saumana. 2 hluti.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/5b48415a-89b6-4fa6-9453-532e5baffa6e-1737043508283/djupid-42.-thattur

Friday Jan 10, 2025
Friday Jan 10, 2025
Frá Basildon á Englandi kemur ein merkasta sveit Bretlandseyja, Depeche Mode.
Hér verður farið í saumana. 1 hluti.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/472fa56c-0ba5-4af9-a8b6-5d489c73d46f-1736438708258/djupid-41.-thattur

Friday Jan 03, 2025
Friday Jan 03, 2025
Í þetta sinn fer Addi yfir Top 10 lista sinn yfir uppáhalds plötur sínar í bland við hvað hann er að hlusta á í dag.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/b7aa2168-c651-4df2-b50a-a235dd7bd259-1735833907694/djupid